Hringtrefill unneva / 3 desember 2011 Ég prjónaði mér yndislegan hringtrefil úr Abuelita Merino Worsted úr Handprjón.is. Hann er prjónaður með klukkuprjóni á prjóna nr. 6 og er svo yndislega mjúkur og hlýr. Fer varla út án hans þessa dagana. Deila:Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga)Click to share on Pinterest(Opnast í nýjum glugga)Click to share on Twitter(Opnast í nýjum glugga)Líkar við:Líka við Hleð...
Ég var að spá hvað notaðir þú margar dokkur í trefilinn ? 🙂
Líkar viðLíkar við