Nýtt vesti

Ég kláraði nýlega vesti úr Létt-lopa og Evilla plötulopa. Litirnir í því finnst mér voðalega fallegir en myndi aldrei ganga í þeim sjálf samt enda prjónaði ég vestið til að selja á Etsy. Í grunninn notaði ég uppskriftina af Vormorgunn en munstrið er af barnapeysunni Él.


Ég er ofsalega hrifin af Evilla plötulopanum og finnst passa mjög vel að nota tvöfaldan svoleiðis með Létt-lopa. Hann er nefnilega aðeins fíngerðari en plötulopinn okkar.

2 athugasemdir við “Nýtt vesti

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s