Prjónastelpa er rúmlega þrítug fjögurra barna móðir úr Reykjavík sem prjónar bæði og heklar og safnar garni af mikilli ástríðu. Hún selur einnig prjónauppskriftir á Ravelry og prjónaðar flíkur á Etsy.
Þegar prjónastelpa er ekki að vinna, sinna fjölskyldunni eða prjóna/hekla þá fer hún út að hlaupa, tekur ljósmyndir og reynir að ferðast.