Inside out peysan
Í mjög langan tíma langaði mig að gera einhverja fínlega innipeysu … svona svipaða þeim sem maður gæti keypt í Zöru eða Lindex eða eitthvað. Ég skoðaði fullt af peysum og garni og pældi mikið fram og til baka. Svo eignaðist ég fyrir tilviljun peysu úr H&M og ákvað að mig langaði að nota hana…