Valkvíði

Ég á tvær gordjöss hespur af Madeleinetosh merino light garni í yndislegum skærbláum lit. Ég keypti þær fyrir lööööööngu síðan en hef bara ekki getað ákveðið hvaða sjal skuli gera úr þeim. Ég vil alltaf hafa sjölin mín frekar stór og mikil. Er ekki mikið fyrir einhverja „hálsklúta“. En núna veit ég ekkert hvað ég…

Annað Dream Stripes sjal

Ég kláraði annað Dream Stripes sjal í gær sem ég ætla að selja í Etsy búðinni. Það gekk töluvert betur að prjóna það en fyrsta sjalið en samt tókst mér að gera „villu“, þ.e. ég gerði YO útaukningu í stað M1 við miðjulykkjuna en þá myndast svona göt sitthvoru megin við hana. Engin skelfileg villa…

Teppaklár og rendur

Ég kláraði ungbarnateppið um helgina. Er rosalega ánægð með það. Fyrst var ég samt eitthvað að svekkja mig á því að það væri svo þétt í sér og minna heldur en ég hafði ætlað. En eftir þvott og góða strekkingu varð það eiginlega fullkomið. Nú langar mig helst að skella í annað og annað og…

Nightsongs sjal #4

Ég held að ég fái aldrei leið á að prjóna sjalið Gail (aka Nightsongs). Er búin að gera fjögur handa sjálfri mér og nokkur í viðbót til að selja eða gefa. Nýjasta eintakið er jafnframt það fíngerðasta og með flestum endurtekningum. Ég notaði Madelinetosh tosh merino light í þessum líka ótrúlega fallega lit, Nassau blue.…

Heklað sjal

Þegar Handprjón.is fékk fyrstu sendinguna af Madelinetosh tosh merino ligth þá var ég ekki lengi að mæta á svæðið og kaupa eins og eina hespu. Það tók mig hinsvegar nokkra mánuði að gera eitthvað úr henni. Ég gerði nefnilega þau mistök (svona fyrir minn smekk allavega) að kaupa lit sem er mjög „lifandi“, þ.e. litaskiptin…