Nýtt vesti

Ég kláraði nýlega vesti úr Létt-lopa og Evilla plötulopa. Litirnir í því finnst mér voðalega fallegir en myndi aldrei ganga í þeim sjálf samt enda prjónaði ég vestið til að selja á Etsy. Í grunninn notaði ég uppskriftina af Vormorgunn en munstrið er af barnapeysunni Él. Ég er ofsalega hrifin af Evilla plötulopanum og finnst…