Ný uppskrift

Ok ég hef ekki póstað hérna í ár og aldir … Hætti samt aldrei að prjóna eða gefa út uppskriftir. Segjum bara að lífið hafi farið að taka meira pláss 🙃 En ég er s.s. búin að gefa út nýja uppskrift af peysu sem ég hef alveg ótrúlega oft verið beðin um. Prjónaði hana fyrst…

Blómabreiða – Ný uppskrift

Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu. Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin…

Ný samfella

Ég kláraði þessa samfellu í vikunni. Þetta er prufuprjón fyrir nýja stærð sem ég var að setja inn í uppskriftina, þ.e. 3-6 mánaða. Ég á því miður ekkert svona lítið barn til að máta á svo ég get ekki verið alveg 100% viss um stærðina (bara 90%) og hef ekkert módel til að sýna almennilega…

Uppskriftirnar mínar – Afsláttarkóði

Mig langar að gefa lesendum mínum hér á blogginu afslátt af uppskriftunum mínum á Ravelry núna í sumar. Ef þið notið kóðann prjonastelpa15 þá fáið þið 25% afslátt út ágúst 2015. Vona að þetta nýtist einhverjum 🙂 P.s. Ég verð alltaf rosa glöð þegar einhver tengir verkefnið sitt við uppskriftina á Ravelry 😉 Unnur

Inside out peysan

Í mjög langan tíma langaði mig að gera einhverja fínlega innipeysu … svona svipaða þeim sem maður gæti keypt í Zöru eða Lindex eða eitthvað. Ég skoðaði fullt af peysum og garni og pældi mikið fram og til baka. Svo eignaðist ég fyrir tilviljun peysu úr H&M og ákvað að mig langaði að nota hana…

Ný uppskrift – Mosi lopapeysa

Ég var að ljúka við uppskrift af þessari peysu á íslensku. Það er hægt að nálgast hana í gegnum Ravelry eða hérna: Peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og kemur í 5 stærðum. Allar ábendingar um villur eða hvað má betur fara eru vel þegnar 🙂

Hringtrefill – uppskrift

Það hafa rosalega margar haft samband við mig síðustu vikur og beðið um uppskrift af hringtreflinum. Hingað til hef ég bara átt enska útgáfu en ætla núna að pósta henni á íslensku. Gjössovell: Stærð: Ein stærð, ca. 120 cm að lengd. Efni: Abuelita Merino Worsted:                2 hespur  eða Fyberspates…