Álafoss lopi, plötulopi eða léttlopi?

Þegar ég er vafrandi um prjónaheima Internetsins rekst ég oft á þessa spurningu í þessa átt. Oftast er verið að velta fyrir sér hvaða plötulopa eigi að skipta út fyrir hinar tegundirnar, þ.e. einföldum, tvöföldum eða þreföldum. Ég ætla því að gera mitt besta til að svara: Álafoss lopi Álafoss lopi er spunninn lopi sem…

Betri prjónadeild

Ég fór í Kringluna í dag og sá mér til mikillar gleði að Hagkaup er búið að stækka og bæta prjónadeildina sína. Nú er meira úrval og meira pláss. Sá ekki betur en að nú fengist garn frá bæði Sandnes og Gjestal auk lopans. Þótt ég sé meira fyrir að versla í sérvöruverslunum þá er…