Ný lopapeysa
Ég var að klára lopapeysu sem ég er ótrúlega ánægð með. Þetta er fullorðinspeysa sem er innblásin af öllum Frozen peysunum sem hafa slegið í gegn undanfarna mánuði. Mig langaði s.s. að gera létta en samt svolítið kósý peysu svo ég notaði einfaldan plötulopa og Einband saman. Eftir á að hyggja þá hefði ég alveg…