Að fela enda jafnóðum í prjóni

Það er orðið langt síðan ég gerði sýnikennsluvídjó og bæti ég hér með úr því. Ég hef lengi viljað sýna hvernig ég fel enda jafnóðum í prjóni því ég ELSKA þessa aðferð og finnst hún eitt það besta sem fyrir mig hefur komið prjónalega séð. Þetta virkar best með garni eins og lopa sem þæfist…

Lopapeysur og rennilásar

Ég hef örugglega sagt það áður en ég HATA að setja rennilása í lopapeysur. Það verður bara aldrei nógu fínt finnst mér. Er með fína tækni til að opna peysurnar og hekla kant en þegar kemur að því að festa sjálfan rennilásinn þá verð ég bara pirruð og óska þess að viðtakandinn hefði bara valið…

Að taka út jafnt yfir umferð

Prjónauppskriftir innihalda oft setningu eins og „takið 16 lykkjur jafnt út yfir umferð“ sem þýðir auðvitað að maður á að fækka lykkjunum um 16 eins jafnt og hægt er. Fyrir fullkomnunarperverta eins og mig er þetta mikill höfðuverkur, sérstaklega þar sem stærðfræði er alls ekki mín sterkasta hlið. Ég átti það til að eyða löngum…