Að fela enda jafnóðum í prjóni

Það er orðið langt síðan ég gerði sýnikennsluvídjó og bæti ég hér með úr því.

Ég hef lengi viljað sýna hvernig ég fel enda jafnóðum í prjóni því ég ELSKA þessa aðferð og finnst hún eitt það besta sem fyrir mig hefur komið prjónalega séð. Þetta virkar best með garni eins og lopa sem þæfist auðveldlega en ég hef samt notað þetta með allskonar garni og ekki enn lent í vandræðum með að endar séu að rakna upp.

Vídjóið skýrir þetta held ég ágætlega en ef ekki hendið þá endilega spurningum í komment 🙂

2 athugasemdir við “Að fela enda jafnóðum í prjóni

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s