Ný uppskrift – Mosi lopapeysa

Ég var að ljúka við uppskrift af þessari peysu á íslensku. Það er hægt að nálgast hana í gegnum Ravelry eða hérna: Peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og kemur í 5 stærðum. Allar ábendingar um villur eða hvað má betur fara eru vel þegnar 🙂

Hringtrefill – uppskrift

Það hafa rosalega margar haft samband við mig síðustu vikur og beðið um uppskrift af hringtreflinum. Hingað til hef ég bara átt enska útgáfu en ætla núna að pósta henni á íslensku. Gjössovell: Stærð: Ein stærð, ca. 120 cm að lengd. Efni: Abuelita Merino Worsted:                2 hespur  eða Fyberspates…

Ný uppskrift – Varius trefill

Ég er búin að eiga svo fallegt garn allt of lengi ofan í skúffu. Það er Araucania Aysen, ofsalega marglitt og fallegt. Gallinn er bara að mér finnst svo erfitt að finna verkefni sem hæfa svona mikið litaskiptu garni. Mig langaði alltaf að gera sjal en fann ekkert sem mér fannst flott og passlegt þannig…

Ný uppskrift – Lopavettlingar

Ég bjó til nýja uppskrift í gær. Hún er af einföldum barnavettlingum með þumaltungu. Ég miða við að þeir séu úr léttlopa og fyrir 2-3 ár eða 4-5 ára. Mér finnst nefnilega orðið þægilegra að gera vettlinga með þumaltungu frekar en að gera hefðbundinn þumal. Reyndar kannski ekki ef maður er með munstur en fyrir…