Regnbogasjal
Mig hefur svo lengi langað að prjóna úr svona regnbogagarni, ég vissi bara aldrei hvað. Revontuli sjalið liggur einhvernvegin alltaf beinast við en eins og ég hef áður nefnt þá langar mig ekki að gera annað svoleiðis strax.Svo sá ég mynd á Ravelry af Gail (a.k.a Nightsongs) úr Kauni regnbogagarni og það var alveg hrikalega…