Ný uppskrift – Mosi lopapeysa

Ég var að ljúka við uppskrift af þessari peysu á íslensku. Það er hægt að nálgast hana í gegnum Ravelry eða hérna:

Peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og kemur í 5 stærðum.

Allar ábendingar um villur eða hvað má betur fara eru vel þegnar 🙂

5 athugasemdir við “Ný uppskrift – Mosi lopapeysa

  1. hæ hæ
    Þú ert búin að prjóna þessa peysu lika hvíta er það ekki rett hjá mér?
    Það sem mig langar að vita er munsturgarnið,hvaðan kemur það og mannst þú númerið á þvi? kv alda

    Líkar við

  2. hæ hæ nei það er ekki rétt hjá mér þessi hvíta er ekki sama peysan en ef þú veist hvaða peysu ég er að tala um þá mátt þú endilega segja mér hvaðan uppskriftin kemur og munsturgarnið líka:o) kv alda

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s