Ný uppskrift

Ok ég hef ekki póstað hérna í ár og aldir … Hætti samt aldrei að prjóna eða gefa út uppskriftir. Segjum bara að lífið hafi farið að taka meira pláss 🙃

En ég er s.s. búin að gefa út nýja uppskrift af peysu sem ég hef alveg ótrúlega oft verið beðin um. Prjónaði hana fyrst 2013 held ég.

Ég kýs að kalla hana Rósir og hún er gerð úr 3földum plötulopa. Hún er því frekar fljótprjónuð og hlý.

Uppskriftin fæst hér og lesendur sem hafa áhuga geta nýtt sér kóðan rosir10 og fengið 10% afslátt 😊

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s