Að fela enda jafnóðum í prjóni

Það er orðið langt síðan ég gerði sýnikennsluvídjó og bæti ég hér með úr því. Ég hef lengi viljað sýna hvernig ég fel enda jafnóðum í prjóni því ég ELSKA þessa aðferð og finnst hún eitt það besta sem fyrir mig hefur komið prjónalega séð. Þetta virkar best með garni eins og lopa sem þæfist…