Blómabreiða – Ný uppskrift
Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu. Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin…