Blómabreiða – Ný uppskrift

Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu. Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin…

Álafoss lopi, plötulopi eða léttlopi?

Þegar ég er vafrandi um prjónaheima Internetsins rekst ég oft á þessa spurningu í þessa átt. Oftast er verið að velta fyrir sér hvaða plötulopa eigi að skipta út fyrir hinar tegundirnar, þ.e. einföldum, tvöföldum eða þreföldum. Ég ætla því að gera mitt besta til að svara: Álafoss lopi Álafoss lopi er spunninn lopi sem…