Blómabreiða – Ný uppskrift

Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu.

Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin börn :p

Ég nefndi þessa peysu Blómabreiða (Floral á ensku). Ég sé fyrir mér að það sé hægt að gera allskonar litasamsetningar en ég hugsaði hana svolítið út frá því að vera með mis dökka og ljósa tóna af sama eða svipaða litnum.

Hún kemur í stærðum 1/2/3/4 ára og er prjónuð úr Léttlopa.

Eins og venjulega er hægt að kaupa uppskriftina af mér á Ravelry og maður þarf ekki að vera skráður notandi:

http://www.ravelry.com/patterns/library/floral-3

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s