Loksins! Uppskrift af samfellunni

Ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef verið spurð út í uppskriftina af samfellunni sem ég prjónaði á eldri dóttur mína þegar hún var ungabarn. Eins og ég sagði frá fyrr í vetur þá er ég búin að draga það allt of lengi að setja hana niður á blað en nú er…