Nýtt æði

Ég er komin með æði fyrir sjölum. Er búin að gera þrjú núna í september og klára það fjórða vonandi í dag. Allar uppskriftirnar eru ókeypis af Ravelry.

Gail (aka Nightsongs) úr einföldum plötulopa og einbandi:


Springtime Bandit úr einföldum plötulopa og einbandi:


Revontuli úr Evilla garni:


Fjórða sjalið mitt er svo Haruni af Ravelry. Mér finnst það eitt fallegasta sjal sem ég hef séð og get ekki beðið eftir því að klára.

Ein athugasemd við “Nýtt æði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s