Barnalopapeysa úr léttlopa unneva / 17 október 2010 Kláraði loksins að þvo og mynda þessa peysu sem ég gerði á yngri strákinn. Uppskriftin heitir Þíða og er úr einhverju lopablaðinu. Það er svo önnur í vinnslu á eldri strákinn. Ég er bara eitthvað voða upptekin af öllum öðrum verkefnum þessa dagana. Deila: Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Click to share on Pinterest(Opnast í nýjum glugga) Pinterest Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Líka við Hleð...