Óléttupeysa

Mig langaði að gera mér óléttupeysu, þ.e. opna peysu sem hentar vel að skella yfir sig án þess að hafa áhyggjur af bumbunni. Fann þessa sniðugu og einföldu uppskrift hér á Ravelry.
Síðan átti ég fullt af yndislegu Debbie Bliss Cashmerino DK, sem var búið að liggja aðeins of lengi á lager, og fannst tilvalið að nota það. Áferðin á því, allavega þessum tiltekna lit, er pínu svona „metallic“ og ég fíla það geðveikt.

Ég er mjög ánægð með útkomuna og væri alveg til í að gera aðra. Þá myndi ég samt hafa hana örlítið meira „lokaða“ að framan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s