Ný uppskrift

Ok ég hef ekki póstað hérna í ár og aldir … Hætti samt aldrei að prjóna eða gefa út uppskriftir. Segjum bara að lífið hafi farið að taka meira pláss 🙃 En ég er s.s. búin að gefa út nýja uppskrift af peysu sem ég hef alveg ótrúlega oft verið beðin um. Prjónaði hana fyrst…

Blómabreiða – Ný uppskrift

Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu. Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin…

Ný lopapeysa

Ég var að klára lopapeysu sem ég er ótrúlega ánægð með. Þetta er fullorðinspeysa sem er innblásin af öllum Frozen peysunum sem hafa slegið í gegn undanfarna mánuði. Mig langaði s.s. að gera létta en samt svolítið kósý peysu svo ég notaði einfaldan plötulopa og Einband saman. Eftir á að hyggja þá hefði ég alveg…