Ný uppskrift

Ok ég hef ekki póstað hérna í ár og aldir … Hætti samt aldrei að prjóna eða gefa út uppskriftir. Segjum bara að lífið hafi farið að taka meira pláss 🙃 En ég er s.s. búin að gefa út nýja uppskrift af peysu sem ég hef alveg ótrúlega oft verið beðin um. Prjónaði hana fyrst…

Álafoss lopi, plötulopi eða léttlopi?

Þegar ég er vafrandi um prjónaheima Internetsins rekst ég oft á þessa spurningu í þessa átt. Oftast er verið að velta fyrir sér hvaða plötulopa eigi að skipta út fyrir hinar tegundirnar, þ.e. einföldum, tvöföldum eða þreföldum. Ég ætla því að gera mitt besta til að svara: Álafoss lopi Álafoss lopi er spunninn lopi sem…