Lopapeysuæði

Ég hef verið illa haldin af bloggaralægð undanfarnar vikur og mánuði … en sjáum til hvort það breytist ekki núna.
Í sumarfríinu hef ég verið iðin við lopapeysugerð. Fékk einskonar æði og setti mér markmið um að klára tíu peysur til að selja fyrir haustið. Er búin með þrjár og hálfa þannig að ég veit ekki alveg hvernig fer. En hér er afraksturinn hingað til:

Þær eru allar prjónaðar úr tvöföldum plötulopa en litaskipta garnið er Randalína úr Handprjón.is.

2 athugasemdir við “Lopapeysuæði

  1. Sæl prjonastelpa mér finnst svo falleg gráa peysa hér efst er munstrið eftir þig og ef svo er get ég keypt það hjá þér. Bestu kveðjur ,Inga.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s