Ný samfella
Ég kláraði þessa samfellu í vikunni. Þetta er prufuprjón fyrir nýja stærð sem ég var að setja inn í uppskriftina, þ.e. 3-6 mánaða. Ég á því miður ekkert svona lítið barn til að máta á svo ég get ekki verið alveg 100% viss um stærðina (bara 90%) og hef ekkert módel til að sýna almennilega…