Ný samfella

Ég kláraði þessa samfellu í vikunni. Þetta er prufuprjón fyrir nýja stærð sem ég var að setja inn í uppskriftina, þ.e. 3-6 mánaða. Ég á því miður ekkert svona lítið barn til að máta á svo ég get ekki verið alveg 100% viss um stærðina (bara 90%) og hef ekkert módel til að sýna almennilega hversu flott hún er 😛

Ég notaði Merino Soft garnið frá Handprjón.is. Áður hef ég alltaf notað Kambgarn en þetta kemur miiiiiklu betur út og má líka þvo í þvottavél.

Mig langar að gera fleiri stærðir en það er svolítið flókið að ná réttum ummálum og láta passa við munstrið. En sjáum hvað setur 😉

Unnur

Ein athugasemd við “Ný samfella

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s