Ný uppskrift

Ok ég hef ekki póstað hérna í ár og aldir … Hætti samt aldrei að prjóna eða gefa út uppskriftir. Segjum bara að lífið hafi farið að taka meira pláss 🙃 En ég er s.s. búin að gefa út nýja uppskrift af peysu sem ég hef alveg ótrúlega oft verið beðin um. Prjónaði hana fyrst…

Blómabreiða – Ný uppskrift

Alltaf dett ég í dvala með prjónið mitt svona inn á milli. En mér tókst nú samt að gera nýja uppskrift af barnapeysu. Mér finnst úrvalið af smábarnapeysum ekkert yfirþyrmandi gott svo ég enda yfirleitt á að gera mínar eigin. Oft finnst mér líka stærðirnar svo stórar … eða kannski á ég bara svona smávaxin…

Uppskriftirnar mínar – Afsláttarkóði

Mig langar að gefa lesendum mínum hér á blogginu afslátt af uppskriftunum mínum á Ravelry núna í sumar. Ef þið notið kóðann prjonastelpa15 þá fáið þið 25% afslátt út ágúst 2015. Vona að þetta nýtist einhverjum 🙂 P.s. Ég verð alltaf rosa glöð þegar einhver tengir verkefnið sitt við uppskriftina á Ravelry 😉 Unnur