Mig langar að gefa lesendum mínum hér á blogginu afslátt af uppskriftunum mínum á Ravelry núna í sumar.
Ef þið notið kóðann prjonastelpa15 þá fáið þið 25% afslátt út ágúst 2015.
Vona að þetta nýtist einhverjum 🙂
P.s. Ég verð alltaf rosa glöð þegar einhver tengir verkefnið sitt við uppskriftina á Ravelry 😉
Unnur