Klukkan mín unneva / 3 apríl 2011 Ég kláraði þennan kjól í gær.Uppskriftin er úr Lopablaði og garnið er léttlopi. Ég breytti samt munstrinu og teiknaði sjálf eftir hugmyndum úr Sjónabók.Ég er frekar ánægð með útkomuna. Deila: Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Click to share on Pinterest(Opnast í nýjum glugga) Pinterest Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Líka við Hleð...
Vá, hvað hann er fallegur hjá þér þessi kjóll 🙂 Algjört æði !!!
Líkar viðLíkar við
Rosalega flottur, úr hvaða lopablaði var hann?
Líkar viðLíkar við
Takk, takk 🙂
Hann er úr Lopi 27.
Líkar viðLíkar við