Sjalaverkefnið mitt í fullum gangi


Ég ákvað að byrja á verkefni sem felur það í sér að prjóna eitt sjal úr hverjum sumarlit fyrir sig í plötulopanum. Reyndar get ég ekki gert úr alveg öllum því það er ekki til einband sem passar við en ég ætla að gera úr öllum sem ég get.
Núna er ég búin með báða bleiku litina, þann fjólubláa og er hálfnuð með gula. Ég vonast síðan til að geta selt sjölin þegar ég er búin … ef ég tími 😉

3 athugasemdir við “Sjalaverkefnið mitt í fullum gangi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s