Eilífðargrifflur

Ég kláraði þessar grifflur í dag … LOKSINS!!!

 

 

Án gríns þá er búið að taka mig tvö ár að nenna að klára. Kannski vegna þess að þær eru prjónaðar með 5 litum af Kambgarni á prjóna númer 1,75 …

 

Uppskriftina er að finna hér.

 

Ég er rosalega ánægð með útkomuna og mig hefur lengi langað til að eiga grifflur úr einhverju öðru en lopa en hef bara ekki nennt að gera svona fínlegar … sem er kannski ekki skrítið þegar ég tek mér tvö ár í það 😛

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s