Ljós í myrkri

Núna þegar myrkrið er sem mest er voðalega kósí að kveikja á kertum og hafa það notalegt. Mér finnst agalega huggulegt að prjóna í skammdeginu og horfa á gamla þætti af Midsomer Murders svona þegar ég er ekki að þykjast skrifa ritgerð. Jólin gefa manni síðan enn meiri ástæðu til að hafa falleg ljós í kring um sig en uppáhaldið mitt núna eru þessir kertastjakar:
Þeir eru heklaðir úr fíngerðu bómullargarni utan um tómar krukkur. Uppskriftina má finna hér.
Birtan sem kemur af þeim er svo falleg og mig langar eiginlega að gera marga, marga í viðbót og hafa þá út um allt 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s