Ný peysa og smá myndataka

Ég hef verið að dunda mér við að prjóna eftir minni eigin uppskrift í ýmsum litasamsetningum og kláraði þessa um daginn.

 

Er ekkert lítið ánægð með útkomuna og gat því ekki annað en tekið smá myndatöku með elsta syninum og dótturinni. Finnst snjókoman gefa endalaust skemmtilegan blæ og passa sérlega vel við íslenska lopann 🙂

Ég gerði þessa hvítu um daginn og er líka mjög ánægð með hana. Finnst hins vegar gaman að leika mér með litina og sjá hvernig munstrið breytist.

 

Næsta peysa verður brúntóna og er ég mjög spennt að klára.

2 athugasemdir við “Ný peysa og smá myndataka

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s