Tímaskortur …
Ég hef ekki tíma fyrir allar hugmyndirnar í kollinum á mér. Það er svo margt sem mig langar að prjóna og gera en hef ekki pláss fyrir í dagskránni. Get eiginlega ekki beðið eftir því að sumarið komi. Þá hef ég „ekkert“ betra að gera en að prjóna. Ég meina hvað getur ein BA ritgerð…