Lopastrákarnir mínir

Ég byrjaði á peysum handa strákunum mínum í sumar og nennti loksins að klára seinni peysuna núna nýlega. Sem betur fer vildi sá eldri ekki hettu og það flýtti helling fyrir mér.

Uppskriftin er úr lopablaði og heitir Þíða (minnir mig).

Mér finnst voða gaman að prjóna lopapeysur á þá og leika mér með liti. Peysurnar eru s.s. alveg eins nema ég víxla litunum. Gráa peysan er með brúnu munstri og brúna peysan með gráu. Nú er bara spurning um að gera kannski eina hvíta á litla skottið.

2 athugasemdir við “Lopastrákarnir mínir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s