Stutterma lopapeysa

Ég gerði um daginn stutterma lopapeysu. Reyndar var það þannig að ég var að laga til í garninu mínu og fann hálf kláraðan búk af lopapeysu sem ég man ekkert hvernig átti að enda. En ég ákvað s.s. að nota hann í þessa peysu þar sem liturinn smellpassaði við Evilla ullina sem ég var nýbúin að kaupa.

Sniðið er mín eigin samsuða en munstrið er úr Lopi 30.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s